Lindsey Vonn flutt á sjúkrahús í þyrlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 14:54 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn, besta skíðakona heims undanfarin ár, fékk slæma byltu í keppni í stórsvigi á fyrsta degi Heimsmeistarakeppnin í Alpagreinum í dag. Vonn var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í þyrlu. Vonn meiddist á hægra hné við fallið og heyrðist öskra af sársauka á eftir. Keppni hafði tafist um þrjá og hálfan tíma vegna slæms skyggnis þegar Vonn fór í brautina og einhverjar efasemdir voru um réttmæti þess að hefja keppnina yfir höfuð. Keppni var samt haldið áfram þrátt fyrir slysið. Heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í Schladming í Austurríki en keppnin fer fram á tveggja ára fresti. Vonn vann stórsvigskeppnina á HM 2009 í Val d'Isère í Frakklandi en endaði í sjöunda sæti í stórsviginu í Garmisch-Partenkirchen fyrir tveimur árum. Lindsey Vonn hefur unnið heimsbikarinn á skíðum undanfarin fjögur ár og vann alls fjóra titla á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Hún vann einnig heimsbikarinn í samanlögðu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 og hefur alls unnið sextán titla í Heimsbikarnum á ferlinum. Lindsey Vonn vakti líka heimsathygli í október í fyrra þegar hún vildi fá að keppa við karla í bruni en Alþjóðaskíðasambandið leyfði henni á endanum ekki að vera með. Íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn, besta skíðakona heims undanfarin ár, fékk slæma byltu í keppni í stórsvigi á fyrsta degi Heimsmeistarakeppnin í Alpagreinum í dag. Vonn var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í þyrlu. Vonn meiddist á hægra hné við fallið og heyrðist öskra af sársauka á eftir. Keppni hafði tafist um þrjá og hálfan tíma vegna slæms skyggnis þegar Vonn fór í brautina og einhverjar efasemdir voru um réttmæti þess að hefja keppnina yfir höfuð. Keppni var samt haldið áfram þrátt fyrir slysið. Heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í Schladming í Austurríki en keppnin fer fram á tveggja ára fresti. Vonn vann stórsvigskeppnina á HM 2009 í Val d'Isère í Frakklandi en endaði í sjöunda sæti í stórsviginu í Garmisch-Partenkirchen fyrir tveimur árum. Lindsey Vonn hefur unnið heimsbikarinn á skíðum undanfarin fjögur ár og vann alls fjóra titla á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Hún vann einnig heimsbikarinn í samanlögðu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 og hefur alls unnið sextán titla í Heimsbikarnum á ferlinum. Lindsey Vonn vakti líka heimsathygli í október í fyrra þegar hún vildi fá að keppa við karla í bruni en Alþjóðaskíðasambandið leyfði henni á endanum ekki að vera með.
Íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti