Fyrsti PGA-sigur Merrick Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2013 10:45 Merrick með sigurlaun sín í gær. Mynd/AP John Merrick vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni í golfi er hann hafði betur gegn Charlie Beljan í umspili á móti í Kaliforníu um helgina. Tvær holur þurfti í umspilinu til að knýja fram úrslit. Merrick náði pari á seinni holunni en Beljan missti eins og hálfs metra pútt. Merrick er fæddur og uppalinn í Los Angeles og var því vel studdur af áhorfendum. Merrick og Beljan spiluðu á samtals 273 höggum eða ellefu undir pari. Merrick skilaði sér í hús á 69 höggum á lokadeginum en Beljan á 67 höggum. Þriðji varð Svíinn Fredrik Jacobson en hann var aðeins einu höggi að komast í umspilið. Hann endaði í þriðja sæti ásamt Charl Schwartzel og Bill Haas en sá síðastnefndi var í forystu þegar lokadagurinn hófst. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
John Merrick vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni í golfi er hann hafði betur gegn Charlie Beljan í umspili á móti í Kaliforníu um helgina. Tvær holur þurfti í umspilinu til að knýja fram úrslit. Merrick náði pari á seinni holunni en Beljan missti eins og hálfs metra pútt. Merrick er fæddur og uppalinn í Los Angeles og var því vel studdur af áhorfendum. Merrick og Beljan spiluðu á samtals 273 höggum eða ellefu undir pari. Merrick skilaði sér í hús á 69 höggum á lokadeginum en Beljan á 67 höggum. Þriðji varð Svíinn Fredrik Jacobson en hann var aðeins einu höggi að komast í umspilið. Hann endaði í þriðja sæti ásamt Charl Schwartzel og Bill Haas en sá síðastnefndi var í forystu þegar lokadagurinn hófst.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira