Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2013 14:00 Gunnar Nelson. Mynd/Nordic Photos/Getty Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars, var sáttur með strákinn sinn þegar Vísir heyrði í honum í dag. „Þetta var það sem við vildum og ég er mjög ánægður með þetta. Þetta var einmitt það sem Gunni þurfti núna, þrjár lotur gegn mjög sterkum andstæðingi," sagði Haraldur Dean Nelson en Jorge Santiago hefur vanalega keppt í millivigt sem er einum þyngdarflokki ofar. Gunnar Nelson hefur náð að klára alla bardaga sína nema tvo í fyrstu hrinu en fór nú í fyrsta sinn í gegnum allar þrjár loturnar. „Þessi bardagi skilaði miklu í reynslubankann og var mjög flottur. Það hefði auðvitað verið gaman fyrir Gunnar að klára hann en þetta var mjög sterkur andstæðingur og þetta var flottur bardagi," sagði Haraldur. „Við ætlum bara að slaka á í dag en svo erum við að fara til Dublin á morgun. Árni Ísaksson og Bjarki Þór Pálsson eru að fara að keppa þar á laugardaginn og við vonum að það gangi jafnvel," sagði Haraldur. Íþróttir Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars, var sáttur með strákinn sinn þegar Vísir heyrði í honum í dag. „Þetta var það sem við vildum og ég er mjög ánægður með þetta. Þetta var einmitt það sem Gunni þurfti núna, þrjár lotur gegn mjög sterkum andstæðingi," sagði Haraldur Dean Nelson en Jorge Santiago hefur vanalega keppt í millivigt sem er einum þyngdarflokki ofar. Gunnar Nelson hefur náð að klára alla bardaga sína nema tvo í fyrstu hrinu en fór nú í fyrsta sinn í gegnum allar þrjár loturnar. „Þessi bardagi skilaði miklu í reynslubankann og var mjög flottur. Það hefði auðvitað verið gaman fyrir Gunnar að klára hann en þetta var mjög sterkur andstæðingur og þetta var flottur bardagi," sagði Haraldur. „Við ætlum bara að slaka á í dag en svo erum við að fara til Dublin á morgun. Árni Ísaksson og Bjarki Þór Pálsson eru að fara að keppa þar á laugardaginn og við vonum að það gangi jafnvel," sagði Haraldur.
Íþróttir Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira