Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Kristján Hjálmarsson skrifar 16. febrúar 2013 17:42 Þessi bleikja er vel væn, um það blandast ekki nokkrum manni hugur. Þær finnast margar svona í Hörgá. Mynd/Guðrún Kristófersdóttir Stangveiðifélag Akureyrar, Flúða og Flugunnar hafa haldið úti blómlegu starfi í vetur til að stytta norðlenskum veiðimönnum biðina þar til veiðitímabilið hefst að nýju. Félögin hafa verið með uppákomur í hverri viku í allan vetur - kynningar á ám, fluguhnýtingarkvöld og ýmis konar fróðleik svo fátt eitt sé nefnt. Afar góð mæting hefur verið á kvöldunum og hafa jafnvel nokkrir tugir veiðimanna lagt leið sína á þau. Á mánudaginn kemur verður Erlendur Steinar Friðriksson, fyrrverandi formaður SVAK, með erindi um bleikjuna en hann er mikil "bleikjuspekúlant" eins og segir á vef SVAK. hann mun meðal ananrs fjalla um heimkynni bleikjunnar og lífshætti, rannsóknir og veiðitölur. Fyrirlesturinn verður haldinn í Amaróhúsinu við Veiðivörur.is og hefst klukkan 20.00. Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Stangveiðifélag Akureyrar, Flúða og Flugunnar hafa haldið úti blómlegu starfi í vetur til að stytta norðlenskum veiðimönnum biðina þar til veiðitímabilið hefst að nýju. Félögin hafa verið með uppákomur í hverri viku í allan vetur - kynningar á ám, fluguhnýtingarkvöld og ýmis konar fróðleik svo fátt eitt sé nefnt. Afar góð mæting hefur verið á kvöldunum og hafa jafnvel nokkrir tugir veiðimanna lagt leið sína á þau. Á mánudaginn kemur verður Erlendur Steinar Friðriksson, fyrrverandi formaður SVAK, með erindi um bleikjuna en hann er mikil "bleikjuspekúlant" eins og segir á vef SVAK. hann mun meðal ananrs fjalla um heimkynni bleikjunnar og lífshætti, rannsóknir og veiðitölur. Fyrirlesturinn verður haldinn í Amaróhúsinu við Veiðivörur.is og hefst klukkan 20.00.
Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði