Gera súrrealíska handboltamynd 11. febrúar 2013 10:28 Vigfús Þormar Gunnarsson leikur í myndinni ásamt Þorsteini Bachman og fleirum. Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Myndin er raunar nokkuð athyglisverð fyrir þær sakir að hér nálgast listamennirnir óopinbera þjóðaríþrótta Íslendinga, handboltann, út frá súrrealískum forsendum. "Þetta er súrrealísk handboltamynd og fannst okkur sérstaklega spennandi hugmynd að blanda list og íþróttum saman því að á þeim tíma sem myndin var gerð voru íþróttafólk að skammast út í listamenn og öfugt, út af listamannalaunum versus styrkjum," segir Vigfús, sem sjálfur spilaði handbolta með Haukum á sínum yngri árum. Hér er um metnaðarfullt verkefni að ræða en myndin er lokaverkefni Vigfúsar úr Kvikmyndaskólanum þar sem hann lærði leiklist. Aðrir leikarar eru engir aukvisar. Með önnur hlutverk fara meðal annars Þorsteinn Bachman og Walter Geir Grímsson. Myndin er fjórða stuttmynd Munda en hann frumsýndi meðal annars myndina Rabbit hole árið 2010. Sú mynd var einnig súrrelísk og fjallaði um för ungrar stúlku sem þurfti að leysa ýmsar þrautir til að komast á þann leiðarenda sem hún óskaði sér. Hér má svo sjá stiklu úr myndinni.HANDBOLTI trailer from Mundi Vondi on Vimeo. Menning Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Myndin er raunar nokkuð athyglisverð fyrir þær sakir að hér nálgast listamennirnir óopinbera þjóðaríþrótta Íslendinga, handboltann, út frá súrrealískum forsendum. "Þetta er súrrealísk handboltamynd og fannst okkur sérstaklega spennandi hugmynd að blanda list og íþróttum saman því að á þeim tíma sem myndin var gerð voru íþróttafólk að skammast út í listamenn og öfugt, út af listamannalaunum versus styrkjum," segir Vigfús, sem sjálfur spilaði handbolta með Haukum á sínum yngri árum. Hér er um metnaðarfullt verkefni að ræða en myndin er lokaverkefni Vigfúsar úr Kvikmyndaskólanum þar sem hann lærði leiklist. Aðrir leikarar eru engir aukvisar. Með önnur hlutverk fara meðal annars Þorsteinn Bachman og Walter Geir Grímsson. Myndin er fjórða stuttmynd Munda en hann frumsýndi meðal annars myndina Rabbit hole árið 2010. Sú mynd var einnig súrrelísk og fjallaði um för ungrar stúlku sem þurfti að leysa ýmsar þrautir til að komast á þann leiðarenda sem hún óskaði sér. Hér má svo sjá stiklu úr myndinni.HANDBOLTI trailer from Mundi Vondi on Vimeo.
Menning Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira