Fjórir eftir í heimsmótinu í holukeppni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. febrúar 2013 12:15 Ian Poulter er einn sá besti í holukeppni. Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira