Tiger Woods byrjar vel á mótinu í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:15 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4) Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4)
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira