Webber ætlar að vera betri í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 13. mars 2013 17:30 Webber ætlar sér stóra hluti árið 2013. Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. Webber ætlar sér að vinna heimsmeistaratitilinn í ár en liðsfélagi hans Sebastian Vettel hefur unnið titilinn síðustu þrjú ár. Webber átti möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í síðasta mótinu árið 2010 en þurfti að láta í minni pokann. "Ég var mjög áreiðanlegur árið 2011 líka en hraðinn var kannski alveg til staðar þá - eða sigrarnir," sagði hann við blaðamenn í Ástralíu í nótt. "Í fyrsta sinn sem ég var óheppinn með bilanir og annað var á seinni hluta ársins 2012." "Ég verð því að halda áfram gera það sem ég hef verið að gera," sagði Webber. "Og hef ég það sem til þarf? Algerlega. Ég get alveg gert þetta aftur engin spurning." Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. Webber ætlar sér að vinna heimsmeistaratitilinn í ár en liðsfélagi hans Sebastian Vettel hefur unnið titilinn síðustu þrjú ár. Webber átti möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í síðasta mótinu árið 2010 en þurfti að láta í minni pokann. "Ég var mjög áreiðanlegur árið 2011 líka en hraðinn var kannski alveg til staðar þá - eða sigrarnir," sagði hann við blaðamenn í Ástralíu í nótt. "Í fyrsta sinn sem ég var óheppinn með bilanir og annað var á seinni hluta ársins 2012." "Ég verð því að halda áfram gera það sem ég hef verið að gera," sagði Webber. "Og hef ég það sem til þarf? Algerlega. Ég get alveg gert þetta aftur engin spurning."
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira