Tiger með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. mars 2013 11:45 Tiger Woods er í góðri stöðu fyrir lokadaginn á WGC Cadillac Meistaramótinu í golfi sem fram fer á Blá Skrímslinu í Flórida nú um helgina. Woods lék þriðja daginn á 67 höggum og jók forystu sína úr tveimur í fjögur högg. Tiger Woods hefur leikið frábært golf í Flórida þessa vikuna og er á 18 höggum undir pari eftir þrjá daga en tvö síðustu ár hefur mótið unnist á 16 höggum undir pari. Graeme McDowell er í öðru sæti fjórum höggum á eftir Tiger en hann lék á 69 eða þremur undir pari í gær. Phil Mickelson og Steve Stricker koma næstir á 13 undir pari. Sergio Garcia er einn fjögurra kylfinga á 11 undir en lítið hefur gengið hjá efsta manni heimslistans, Rory McIlroy. Norður-Írinn er á þremur höggum undir pari líkt og Lee Westwood og er töluvert frá sínu besta um þessar mundir. Sigurvegari síðasta árs, Justin Rose er á sex undir pari. Tiger Woods stefnir á fyrsta sigur sinn á Bláa skrímslinu í Doral í Flórida frá árinu 2007 en hann vann þrjú ár í röð frá 2005 til 2007. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er í góðri stöðu fyrir lokadaginn á WGC Cadillac Meistaramótinu í golfi sem fram fer á Blá Skrímslinu í Flórida nú um helgina. Woods lék þriðja daginn á 67 höggum og jók forystu sína úr tveimur í fjögur högg. Tiger Woods hefur leikið frábært golf í Flórida þessa vikuna og er á 18 höggum undir pari eftir þrjá daga en tvö síðustu ár hefur mótið unnist á 16 höggum undir pari. Graeme McDowell er í öðru sæti fjórum höggum á eftir Tiger en hann lék á 69 eða þremur undir pari í gær. Phil Mickelson og Steve Stricker koma næstir á 13 undir pari. Sergio Garcia er einn fjögurra kylfinga á 11 undir en lítið hefur gengið hjá efsta manni heimslistans, Rory McIlroy. Norður-Írinn er á þremur höggum undir pari líkt og Lee Westwood og er töluvert frá sínu besta um þessar mundir. Sigurvegari síðasta árs, Justin Rose er á sex undir pari. Tiger Woods stefnir á fyrsta sigur sinn á Bláa skrímslinu í Doral í Flórida frá árinu 2007 en hann vann þrjú ár í röð frá 2005 til 2007.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira