Ný skartgripalína frá Kríu 28. mars 2013 09:30 Hin íslenska Jóhanna Methúsalemsdóttir, hönnuður og eignandi Kría Jewlery skartgripafyrirtækisins, sendi frá sér nýja línu á dögunum. Línan ber nafnið The Gilded Pagan og er innblásin af ströndum Íslands. Meðal hráefna sem Jóhanna notar í gripina eru dýrabein, gull og silfur.Myndirnar eru einstaklega fallegar eins og sjá má.Kynningarmyndirnar fyrir línuna eru einstaklega íslenskar, það var Elísabet Davíðsdóttir sem tók þær og Tinna Empera Arlexdóttir farðaði. India Salvör Menuez sat fyrir, en hún er dóttir Jóhönnu og starfar sem fyrirsæta.Kria Jewlery hefur átt mikilli velgengni að fagna, en tímarit á borð við Elle, Visionaire, Purple og Another Magazine hafa fjallað um skartið. The Gilded Pagan er sjötta línan sem Jóhanna sendir frá sér.Kría á Facebook. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hin íslenska Jóhanna Methúsalemsdóttir, hönnuður og eignandi Kría Jewlery skartgripafyrirtækisins, sendi frá sér nýja línu á dögunum. Línan ber nafnið The Gilded Pagan og er innblásin af ströndum Íslands. Meðal hráefna sem Jóhanna notar í gripina eru dýrabein, gull og silfur.Myndirnar eru einstaklega fallegar eins og sjá má.Kynningarmyndirnar fyrir línuna eru einstaklega íslenskar, það var Elísabet Davíðsdóttir sem tók þær og Tinna Empera Arlexdóttir farðaði. India Salvör Menuez sat fyrir, en hún er dóttir Jóhönnu og starfar sem fyrirsæta.Kria Jewlery hefur átt mikilli velgengni að fagna, en tímarit á borð við Elle, Visionaire, Purple og Another Magazine hafa fjallað um skartið. The Gilded Pagan er sjötta línan sem Jóhanna sendir frá sér.Kría á Facebook.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira