Tískan á Kids Choice Awards 27. mars 2013 13:30 Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin frá árinu 1988 af sjónvarpsstöðinni Nickelodeon og er gríðarlega stór viðburður í skemtanabransanum í dag. Stjörnurnar létu sig ekki vanta þetta árið og litu vel út á rauða dreglinum.Kristen Stewart var smart í stuttbuxnadragt frá Osman.Jessica Alba í kjól frá Mary Katrantzou.Ungstyrnið Selena Gomez í Oscar de la Renta.Fergie var litrík í Mary Katrantzou.Khloe Kardashian kom hvítklædd.Johnny Depp mætti svalur eins og vanalega.Ke$ha var skrautleg. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin frá árinu 1988 af sjónvarpsstöðinni Nickelodeon og er gríðarlega stór viðburður í skemtanabransanum í dag. Stjörnurnar létu sig ekki vanta þetta árið og litu vel út á rauða dreglinum.Kristen Stewart var smart í stuttbuxnadragt frá Osman.Jessica Alba í kjól frá Mary Katrantzou.Ungstyrnið Selena Gomez í Oscar de la Renta.Fergie var litrík í Mary Katrantzou.Khloe Kardashian kom hvítklædd.Johnny Depp mætti svalur eins og vanalega.Ke$ha var skrautleg.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira