Tískan á Kids Choice Awards 27. mars 2013 13:30 Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin frá árinu 1988 af sjónvarpsstöðinni Nickelodeon og er gríðarlega stór viðburður í skemtanabransanum í dag. Stjörnurnar létu sig ekki vanta þetta árið og litu vel út á rauða dreglinum.Kristen Stewart var smart í stuttbuxnadragt frá Osman.Jessica Alba í kjól frá Mary Katrantzou.Ungstyrnið Selena Gomez í Oscar de la Renta.Fergie var litrík í Mary Katrantzou.Khloe Kardashian kom hvítklædd.Johnny Depp mætti svalur eins og vanalega.Ke$ha var skrautleg. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin frá árinu 1988 af sjónvarpsstöðinni Nickelodeon og er gríðarlega stór viðburður í skemtanabransanum í dag. Stjörnurnar létu sig ekki vanta þetta árið og litu vel út á rauða dreglinum.Kristen Stewart var smart í stuttbuxnadragt frá Osman.Jessica Alba í kjól frá Mary Katrantzou.Ungstyrnið Selena Gomez í Oscar de la Renta.Fergie var litrík í Mary Katrantzou.Khloe Kardashian kom hvítklædd.Johnny Depp mætti svalur eins og vanalega.Ke$ha var skrautleg.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög