Þrumuveður stoppaði Tiger Woods Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 09:15 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods er í góðum málum á Arnold Palmer golfmótinu í Flórída en það tókst þó ekki að klára leik í gær vegna þrumuveðurs sem gekk þá yfir á Bay Hill vellinum í Orlando. Mikil rigning og rok varð til þess að allir kylfingarnir voru kallaðir inn og keppni var frestað þar til í dag. Starfsmenn vallarins þurfa nú að vinna baki brotnu við að laga völlinn áður en hann er leikfær á ný. Það síðasta sem Tiger Woods gerði áður en keppni var hætt var að setja niður rúmlega þriggja metra pútt á annarri holu og ná þriggja högga forskoti. Keppni mun væntanlega vera framhaldið í dag. Tiger Woods getur þá bæði tryggt sér sigur á mótinu sem og efsta sætið á heimslistanum en hann mun taka það af Norður-Íranum Rory McIlroy takist honum að vinna. Tiger Woods hefur ekki verið á toppi heimslistans í 29 mánuði eftir að hafa verið þar á undan í 623 vikur í efsta sætinu. Vinni Woods verður það hans 77. sigur á PGA-mótaröðinni og vantar þá bara fimm sigra til að jafna met Sam Snead. Woods hefur unnið sjö sinnum áður á Bay Hill vellinum í Orlando. Golf Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods er í góðum málum á Arnold Palmer golfmótinu í Flórída en það tókst þó ekki að klára leik í gær vegna þrumuveðurs sem gekk þá yfir á Bay Hill vellinum í Orlando. Mikil rigning og rok varð til þess að allir kylfingarnir voru kallaðir inn og keppni var frestað þar til í dag. Starfsmenn vallarins þurfa nú að vinna baki brotnu við að laga völlinn áður en hann er leikfær á ný. Það síðasta sem Tiger Woods gerði áður en keppni var hætt var að setja niður rúmlega þriggja metra pútt á annarri holu og ná þriggja högga forskoti. Keppni mun væntanlega vera framhaldið í dag. Tiger Woods getur þá bæði tryggt sér sigur á mótinu sem og efsta sætið á heimslistanum en hann mun taka það af Norður-Íranum Rory McIlroy takist honum að vinna. Tiger Woods hefur ekki verið á toppi heimslistans í 29 mánuði eftir að hafa verið þar á undan í 623 vikur í efsta sætinu. Vinni Woods verður það hans 77. sigur á PGA-mótaröðinni og vantar þá bara fimm sigra til að jafna met Sam Snead. Woods hefur unnið sjö sinnum áður á Bay Hill vellinum í Orlando.
Golf Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira