Innlent

Féllu fyrir utan 110 prósent leiðina

Birgir Örn Guðjónsson, varðstjóri hjá lögreglunni, og Sara Helgadóttir grunnskólakennari keyptu sér íbúð á Völlunum í Hafnarfirði árið 2006.

Íbúðin kostaði 20,5 milljón króna og borguðu þau tvær milljónir út og tóku 16 milljóna króna lán auk lána hjá lífeyrissjóðnum.

Þau skulda í dag mun meira en þau gætu selt íbúðina á. Rætt var við Birgi og Söru í þættinum Stóru málin á Stöð 2 í kvöld. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér á sjónvarpssíðu Vísis.


Tengdar fréttir

Hús minna drauma varð hús martraða

"Tilhugsunin að borga með sér út úr húsinu eftir að hafa tapað öllu í því, það bara kom ekki til greina að borga eina krónu með húsinu," segir júdóþjálfarinn Ódi Waage.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×