Hamilton ætlaði frekar að hætta Birgir Þór Harðarson skrifar 20. mars 2013 18:15 Lewis Hamilton vildi frekar hætta en að halda áfram að aka fyrir McLaren. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt við breska götublaðið The Sun að Lewis Hamilton hafi frekar viljað hætta í Formúlu 1 en að aka eitt ár í viðbót fyrir McLaren. Hann hafi verið orðinn svo þreyttur á liðinu. Hamilton skrifaði undir samning hjá Mercedes síðasta haust og yfirgaf um leið McLaren-liðið sem hann hafði ekið fyrir í 13 ár, þar af síðustu sex ár í Formúlu 1. Hamilton var tíður gestur í húsakynnum Ecclestone síðasta sumar en alráðurinn segir hann hafa treyst sér fyrir áhyggjum sínum af framtíðinni. „Lewis sagði mér að hann hefði frekar viljað taka sér eitt ár í frí heldur en að aka fyrir McLaren. Ég veit ekki af hverju það fór svoleiðis," segir Ecclestone. „Hamilton fór ekki fyrir peningana. Ég veit svosem ekkert hvers vegna hann fór en það var ekki út af peningum." „Hann vildi bara breytinguna held ég. Kannski fannst honum hann hafa verið nógu lengi hjá McLaren og vildi halda sína leið." Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt við breska götublaðið The Sun að Lewis Hamilton hafi frekar viljað hætta í Formúlu 1 en að aka eitt ár í viðbót fyrir McLaren. Hann hafi verið orðinn svo þreyttur á liðinu. Hamilton skrifaði undir samning hjá Mercedes síðasta haust og yfirgaf um leið McLaren-liðið sem hann hafði ekið fyrir í 13 ár, þar af síðustu sex ár í Formúlu 1. Hamilton var tíður gestur í húsakynnum Ecclestone síðasta sumar en alráðurinn segir hann hafa treyst sér fyrir áhyggjum sínum af framtíðinni. „Lewis sagði mér að hann hefði frekar viljað taka sér eitt ár í frí heldur en að aka fyrir McLaren. Ég veit ekki af hverju það fór svoleiðis," segir Ecclestone. „Hamilton fór ekki fyrir peningana. Ég veit svosem ekkert hvers vegna hann fór en það var ekki út af peningum." „Hann vildi bara breytinguna held ég. Kannski fannst honum hann hafa verið nógu lengi hjá McLaren og vildi halda sína leið."
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira