Fylgistapið vonbrigði - verðum að sækja fram 7. apríl 2013 11:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan. Kosningar 2013 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan.
Kosningar 2013 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira