Helgarmaturinn - Indversk veisla 5. apríl 2013 12:15 Gígja Þórðardóttir Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Indverskur kjúklingaréttur Úrbeinuð læri eða bringur 3-4 hvítlauksgeirar 3-4 cm ferskur engifer – rífa með rifjárni 2 msk. garam masala-krydd 2-3 msk. karrý 1 msk. sojasósa 3-4 litlar dósir af tómat-paste 2-3 lárviðarlauf 5 svört piparkorn ½ flaska rauðvín 2 dl vatn 2 teningar kjúklingakraftur 1-2 msk. hrásykur/sykur Brúna kjúkling og hvítlauk í smá olíu, skella svo öllu í pott og láta malla í u.þ.b. 1 klst. Frábært að bera fram með sætum kartöflum, naanbrauði, hrísgrjónum, jógúrtsósu og mangó-chutney. Tvær stórar sætar kartöflur skornar í bita eða sneiðar og lagt í eldfast mót. Olíu og smá salti skellt ofan á. Gott er að setja líka hvítlauk og/eða pekanhnetur. Bakist þar til kartöflurnar eru tilbúnar. Jógúrtsósa 1 dl AB-mjólk 5 cm u.þ.b. agúrkubútur, rifinn Salt og pipar 2 hvítlauksrif, kramin Öllu blandað saman og hrært vel. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Indverskur kjúklingaréttur Úrbeinuð læri eða bringur 3-4 hvítlauksgeirar 3-4 cm ferskur engifer – rífa með rifjárni 2 msk. garam masala-krydd 2-3 msk. karrý 1 msk. sojasósa 3-4 litlar dósir af tómat-paste 2-3 lárviðarlauf 5 svört piparkorn ½ flaska rauðvín 2 dl vatn 2 teningar kjúklingakraftur 1-2 msk. hrásykur/sykur Brúna kjúkling og hvítlauk í smá olíu, skella svo öllu í pott og láta malla í u.þ.b. 1 klst. Frábært að bera fram með sætum kartöflum, naanbrauði, hrísgrjónum, jógúrtsósu og mangó-chutney. Tvær stórar sætar kartöflur skornar í bita eða sneiðar og lagt í eldfast mót. Olíu og smá salti skellt ofan á. Gott er að setja líka hvítlauk og/eða pekanhnetur. Bakist þar til kartöflurnar eru tilbúnar. Jógúrtsósa 1 dl AB-mjólk 5 cm u.þ.b. agúrkubútur, rifinn Salt og pipar 2 hvítlauksrif, kramin Öllu blandað saman og hrært vel.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira