Í tilefni af því að GuSt, Gammur og Búðin sameinuðust í eina verslun að Bankastræti 11 var haldið dásamlegt dömuboð í tilefni sameiningarinnar. Þá var einnig Gallerí Veggur opnað innan verslunarinnar en Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona reið á vaðið í þessu nýja og skemmtilega galleríi.
Kristín lauk prófi frá MHÍ og Listaakademíunni í Flórens á Ítalíu og hefur haldið fjölda einka- og samsýninga heima og erlendis
Myndlistarkonurnar Kristín Gunnlaugsdóttir og Hanna Hlíf.