Kimi fljótastur á æfingum í Barein Birgir Þór Harðarson skrifar 19. apríl 2013 17:15 Kimi Raikkönen var fljótur í morgun. Kimi Raikkönen var fljótastur um brautina í Barein á seinni æfingunni fyrir kappaksturinn þar í morgun. Felipe Massa átti besta tíma fyrri æfinganna. Ólga hefur verið í landinu vegna Formúlu 1-mótsins undanfarið og hafa mótmælendur kallað eftir því að mótinu verði aflýst. Það fer hins vegar fram samkvæmt áætlun. Red Bull-mennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel voru einni fljótir á seinni æfingunni og röðuðu sér í annað og þriðja sætið á undan Fernando Alonso á Ferrari. Massa féll aðeins niður í sjötta sætið milli æfinga. Enn er McLaren í vandræðum. Jenson Button varð aðeins ellefti og Sergio Perez, sem hefur þurft að sitja undir harðri gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Kína, aðeins þrettándi. Sá síðarnefndi þarf að standa sig mun betur vilji hann eiga von á góðum ummælum eftir keppnishelgina í Barein. Mercedes-bílarnir voru heldur ekkert ofboðslega fljótir. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni en Nico Rosberg náði þó áttunda. Er talið að sami draugur elti þá þar sem hitinn er mikill og í fyrra, þegar bíllinn fór einstaklega illa með dekkin í hitanum. Leifar af þeim draugi gætu verið að bögga Mercedes. Tímatökurnar fara fram á morgun og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kimi Raikkönen var fljótastur um brautina í Barein á seinni æfingunni fyrir kappaksturinn þar í morgun. Felipe Massa átti besta tíma fyrri æfinganna. Ólga hefur verið í landinu vegna Formúlu 1-mótsins undanfarið og hafa mótmælendur kallað eftir því að mótinu verði aflýst. Það fer hins vegar fram samkvæmt áætlun. Red Bull-mennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel voru einni fljótir á seinni æfingunni og röðuðu sér í annað og þriðja sætið á undan Fernando Alonso á Ferrari. Massa féll aðeins niður í sjötta sætið milli æfinga. Enn er McLaren í vandræðum. Jenson Button varð aðeins ellefti og Sergio Perez, sem hefur þurft að sitja undir harðri gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Kína, aðeins þrettándi. Sá síðarnefndi þarf að standa sig mun betur vilji hann eiga von á góðum ummælum eftir keppnishelgina í Barein. Mercedes-bílarnir voru heldur ekkert ofboðslega fljótir. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni en Nico Rosberg náði þó áttunda. Er talið að sami draugur elti þá þar sem hitinn er mikill og í fyrra, þegar bíllinn fór einstaklega illa með dekkin í hitanum. Leifar af þeim draugi gætu verið að bögga Mercedes. Tímatökurnar fara fram á morgun og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira