Lækkar bensín í sumar? Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2013 13:45 Er eldsneytisverð á niðurleið? Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun! Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun!
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent