Lækkar bensín í sumar? Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2013 13:45 Er eldsneytisverð á niðurleið? Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun! Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent
Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun!
Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent