Webber færður aftast á ráslínu Birgir Þór Harðarson skrifar 13. apríl 2013 16:58 Webber þurfti að skilja bílinn sinn eftir og fékk far með brautarverði. Ástralinn Mark Webber þarf að ræsa aftastur í kínverska kappakstrinum í fyrramálið. Dómarar mótsins urðu að refsa honum þegar ekki tókst að taka nægilega stórt sýni úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Webber stöðvaði bílinn í miðri annari lotu tímatökunnar og gekk til baka inn á viðgerðarsvæðið. Liðið segir eldnseytisdælu hafa klikkað og Webber sagði strax eftir tímatökuna að hann væri ekki bjartsýnn með að hægt væri að sækja eldsneytissýni þegar svo stæði á. Webber, sem náði fjórtánda besta tíma, mun því ræsa aftastur. "Eldsneytisþrýstingurinn féll svo ég gat ekki ekið til baka," sagði hann. "Ég þurfti að stoppa bílinn svo tímatakan var búin áður en hún byrjaði." Í skýrslu dómara í Kína kemur fram að eldsneytið hafi verið búið þegar bíllinn var skoðaður í morgun. Red Bull hafi viðurkennt það. "Aðeins 150ml voru eftir af eldsneyti um borð. Var það ekki nóg til að fylla sýnisskylduna sem er einn lítri og koma bílnum inn á viðgerðarsvæðið með eigin afli." Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber þarf að ræsa aftastur í kínverska kappakstrinum í fyrramálið. Dómarar mótsins urðu að refsa honum þegar ekki tókst að taka nægilega stórt sýni úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Webber stöðvaði bílinn í miðri annari lotu tímatökunnar og gekk til baka inn á viðgerðarsvæðið. Liðið segir eldnseytisdælu hafa klikkað og Webber sagði strax eftir tímatökuna að hann væri ekki bjartsýnn með að hægt væri að sækja eldsneytissýni þegar svo stæði á. Webber, sem náði fjórtánda besta tíma, mun því ræsa aftastur. "Eldsneytisþrýstingurinn féll svo ég gat ekki ekið til baka," sagði hann. "Ég þurfti að stoppa bílinn svo tímatakan var búin áður en hún byrjaði." Í skýrslu dómara í Kína kemur fram að eldsneytið hafi verið búið þegar bíllinn var skoðaður í morgun. Red Bull hafi viðurkennt það. "Aðeins 150ml voru eftir af eldsneyti um borð. Var það ekki nóg til að fylla sýnisskylduna sem er einn lítri og koma bílnum inn á viðgerðarsvæðið með eigin afli."
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira