Bjarni finnur fyrir stuðningi Karen Kjartansdóttir skrifar 12. apríl 2013 12:56 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í gær að hann væri að íhuga að hætta í stjórnmálum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“ Kosningar 2013 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“
Kosningar 2013 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira