Montoya rétt missti af sigrinum Birgir Þór Harðarson skrifar 29. apríl 2013 22:15 Montoya ekur fyrir Chevrolet í NASCAR. Fyrrum Formúlu 1-ökuþórinn, Juan-Pablo Montoya, sem keppir nú í NASCAR í Bandaríkjunum rétt missti af sigri í mótaröðinni í gær. Montoya var samt ánægður með að ná að klára mótið. „Er ég ánægður? Jahá!“ Sagði Montoya eftir kappaksturinn í Richmond-brautinni í Virginíuríki. Hann var fremstur þegar aðeins tíu hringir voru eftir en þurfti að láta forystuna af hendi þegar Brian Vickers klessti bílinn sinn og öryggisbíllinn var kallaður út. Montoya var þá þvingaður til að skipta um dekk og endurræsti kappaksturinn í sjötta sæti. Hann endaði þó fjórði. „Ég meina, hvar höfum við endað betur en þetta? Í síðustu keppnum höfum við lent í bilaðri eldsneytisdælu, gírkassa, lausum dekkjum, sprungnum dekkjum... Svo að klára mótið? Vá!“ Montoya segist hafa velt því fyrir sér að halda áfram á slitnum dekkjum en þorði það ekki og valdi frekar örugg stig. Kevin Harvick vann mótið 1,5 sekúndum á undan Montoya. Hann heldur að hann hafi ekki getað náð Montoya án öryggisbílsins. „Ég held ekki. Ég var að tapa gripi út úr beygjunum. Ég hefði örugglega ekki náð Montoya.“ Montoya ók fyrir Williams og McLaren í Formúlu 1 og vann sjö sinnum í þessum 95 kappökstrum sem hann tók þátt í. Hann sagði svo skilið við Formúlu 1 á miðju tímabilinu 2006 þegar hann tilkynnti að hann væri að fara til Bandaríkjanna að keppa í NASCAR. McLaren-liðið leysti hann undan samningnum um leið enda hafði hann ekkert ráðfært sig við liðið. Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrrum Formúlu 1-ökuþórinn, Juan-Pablo Montoya, sem keppir nú í NASCAR í Bandaríkjunum rétt missti af sigri í mótaröðinni í gær. Montoya var samt ánægður með að ná að klára mótið. „Er ég ánægður? Jahá!“ Sagði Montoya eftir kappaksturinn í Richmond-brautinni í Virginíuríki. Hann var fremstur þegar aðeins tíu hringir voru eftir en þurfti að láta forystuna af hendi þegar Brian Vickers klessti bílinn sinn og öryggisbíllinn var kallaður út. Montoya var þá þvingaður til að skipta um dekk og endurræsti kappaksturinn í sjötta sæti. Hann endaði þó fjórði. „Ég meina, hvar höfum við endað betur en þetta? Í síðustu keppnum höfum við lent í bilaðri eldsneytisdælu, gírkassa, lausum dekkjum, sprungnum dekkjum... Svo að klára mótið? Vá!“ Montoya segist hafa velt því fyrir sér að halda áfram á slitnum dekkjum en þorði það ekki og valdi frekar örugg stig. Kevin Harvick vann mótið 1,5 sekúndum á undan Montoya. Hann heldur að hann hafi ekki getað náð Montoya án öryggisbílsins. „Ég held ekki. Ég var að tapa gripi út úr beygjunum. Ég hefði örugglega ekki náð Montoya.“ Montoya ók fyrir Williams og McLaren í Formúlu 1 og vann sjö sinnum í þessum 95 kappökstrum sem hann tók þátt í. Hann sagði svo skilið við Formúlu 1 á miðju tímabilinu 2006 þegar hann tilkynnti að hann væri að fara til Bandaríkjanna að keppa í NASCAR. McLaren-liðið leysti hann undan samningnum um leið enda hafði hann ekkert ráðfært sig við liðið.
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira