Stemning á troðfullri kosningaskrifstofu 27. apríl 2013 14:49 Sigmundur Davíð kaus á Egilsstöðum í dag. Mynd/Sigurður Ingólfsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus á Egilsstöðum í morgun og segist bjartsýnn í samtali við Reykjavík síðdegis. „Það skiptir máli að fá nógu mikið fylgi til að geta haft áhrif á framhaldið en hér er stemning og troðfull kosningaskrifstofa. Dagurinn lítur bara vel út.“ Sigmundur vísar því á bug að kosningaloforð flokksins séu óframkvæmanleg. „Sem betur fer hefur umræðan þróast frá því. Mér heyrist allir vera farnir að viðurkenna að þetta þurfi að gerast. Að það þurfi að vera eftir þetta svigrúm. Umræðan snýst núna um það hvort réttlætanlegt að nota þetta í þágu heimilanna. Heimilin eiga réttmæta kröfu á þessi þrotabú nú þegar kemur að því að gera þau upp. En það þýðir ekki að það sé ekki hægt að huga að öðru líka.“ Viðtalið í heild sinni er aðgengilegt í spilaranum efst í fréttinni.Sigmundur var kátur í símanum og útilokaði ekki söng og harmonikkuleik.Mynd/Sigurður Ingólfsson Kosningar 2013 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus á Egilsstöðum í morgun og segist bjartsýnn í samtali við Reykjavík síðdegis. „Það skiptir máli að fá nógu mikið fylgi til að geta haft áhrif á framhaldið en hér er stemning og troðfull kosningaskrifstofa. Dagurinn lítur bara vel út.“ Sigmundur vísar því á bug að kosningaloforð flokksins séu óframkvæmanleg. „Sem betur fer hefur umræðan þróast frá því. Mér heyrist allir vera farnir að viðurkenna að þetta þurfi að gerast. Að það þurfi að vera eftir þetta svigrúm. Umræðan snýst núna um það hvort réttlætanlegt að nota þetta í þágu heimilanna. Heimilin eiga réttmæta kröfu á þessi þrotabú nú þegar kemur að því að gera þau upp. En það þýðir ekki að það sé ekki hægt að huga að öðru líka.“ Viðtalið í heild sinni er aðgengilegt í spilaranum efst í fréttinni.Sigmundur var kátur í símanum og útilokaði ekki söng og harmonikkuleik.Mynd/Sigurður Ingólfsson
Kosningar 2013 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira