Fjölmiðlaumfjöllun skiptir ekki höfuðmáli 25. apríl 2013 18:46 Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Fjölmiðlavaktin hefur tekið saman allar fréttir sem skrifaðar hafa verið um kosningarnar og þau fjölmörgu framboð sem nú bjóða fram til Alþingis. Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið fluttar um framboðin á tímabilinu 1.mars til 23.apríl og oft er minnst á fleiri en eitt framboð í sömu fréttinni. Á þessu tímabili eru flestar fréttir um Samfylkingu og Vinstri græna enda eru þessir flokkar enn við völd og því kannski ekki óeðlilegt að þeir séu í eldlínunni. Tæplega 2600 fréttir hafa verið fluttar um Samfylkinguna á umræddu tímabili. Vinstri grænir koma þar næst á eftir með tæplega 2200 fréttir. Tæplega 1900 fréttir hafa verið fluttar um Sjálfstæðisflokkinn og tæplega 1500 um Framsóknarflokkinn. Færri fréttir hafa þó verið fluttar og skrifaðar um hin stjórnmálaframboðin. Tæplega áttahundruð fréttir hafa verið fluttar af Bjartri framtíð og tæplega fjögurhundruð af Pírötum. Svo fækkar fjölda frétta enn frekar þegar kemur að smærri framboðunum. Gera mætti ráð fyrir því að sá flokkur sem mest væri fjallað um í fjölmiðlum í aðdraganda kosninga fengi e.t.v. meira fylgi fyrir vikið en svo er ekki. Með tæplega tvö þúsund og sex hundruð fréttir mælist Samfylkingin samt sem áður með tæplega 15 % fylgi. En Framsókn hins vegar sem er með fæstar fréttir af fjórflokknum eða tæplega 1500 talsins mælist með mesta fylgið eða tæplega 26%. Það er því greinilegt að magn frétta og mikil umfjöllun í fjölmiðlum skiptir ekki höfuðmáli þegar afla á fylgis stjórnmálaflokka. Kosningar 2013 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Fjölmiðlavaktin hefur tekið saman allar fréttir sem skrifaðar hafa verið um kosningarnar og þau fjölmörgu framboð sem nú bjóða fram til Alþingis. Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið fluttar um framboðin á tímabilinu 1.mars til 23.apríl og oft er minnst á fleiri en eitt framboð í sömu fréttinni. Á þessu tímabili eru flestar fréttir um Samfylkingu og Vinstri græna enda eru þessir flokkar enn við völd og því kannski ekki óeðlilegt að þeir séu í eldlínunni. Tæplega 2600 fréttir hafa verið fluttar um Samfylkinguna á umræddu tímabili. Vinstri grænir koma þar næst á eftir með tæplega 2200 fréttir. Tæplega 1900 fréttir hafa verið fluttar um Sjálfstæðisflokkinn og tæplega 1500 um Framsóknarflokkinn. Færri fréttir hafa þó verið fluttar og skrifaðar um hin stjórnmálaframboðin. Tæplega áttahundruð fréttir hafa verið fluttar af Bjartri framtíð og tæplega fjögurhundruð af Pírötum. Svo fækkar fjölda frétta enn frekar þegar kemur að smærri framboðunum. Gera mætti ráð fyrir því að sá flokkur sem mest væri fjallað um í fjölmiðlum í aðdraganda kosninga fengi e.t.v. meira fylgi fyrir vikið en svo er ekki. Með tæplega tvö þúsund og sex hundruð fréttir mælist Samfylkingin samt sem áður með tæplega 15 % fylgi. En Framsókn hins vegar sem er með fæstar fréttir af fjórflokknum eða tæplega 1500 talsins mælist með mesta fylgið eða tæplega 26%. Það er því greinilegt að magn frétta og mikil umfjöllun í fjölmiðlum skiptir ekki höfuðmáli þegar afla á fylgis stjórnmálaflokka.
Kosningar 2013 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira