Geta útrýmt íþróttum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 10:00 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Alexander Petersson eru glæsilegir fulltrúar íslensks handbolta. Mynd/ÍSÍ Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, telur að hagræðing úrslita í tengslum við ólöglega veðmálastarfsemi geti útrýmt íþróttum eins og við þekkjum þær í dag. Þetta kom fram í ávarpi Ólafs á 71. íþróttaþingi ÍSÍ í gær. Hann segir að ógnin sem felist í hagræðingu úrslita muni kalla á meiri úrræði á komandi árum. „Getur sú ógn – með tilkomu skipulegrar glæpastarfsemi – útrýmt íþróttum eins og við þekkjum þær í dag á tiltölulega skömmum tíma. Áhorfendur munu ekki mæta á kappleiki ef úrslit eru fyrirfram ákveðin, foreldrar munu ekki senda börn sín í íþróttir, stuðningsaðilar munu leita annað og samfélagslegur ávinningur af íþróttastarfsemi mun minnka,“ segir Ólafur. Gegn þessu þurfi að berjast. Ólafur kom víða við í ræðu sinni. Gagnrýndi hann stjórnvöld fyrir að veita ekki nógu miklu fé í íþróttahreyfinguna og benti á það mikla sjálfboðaliðastarf sem fram fer í íslensku íþróttalífi. Þá minntist Ólafur á að skylda væri fyrir íþróttahreyfinguna að gæta þess að kröfur um íþróttamannvirki séu byggð á skynsömum hagkvæmnissjónarmiðum. Að notagildi ráði för umfram útlitshönnun og íburð. „Gæta skal að hagkvæmni með samnýtingu yfir landamæri sveitarfélaga þar sem það er skynsamlegt – og að ekki sé ráðist í óhagkvæmar framkvæmdir á grundvelli „það er komið að mér“ reglunnar einnar saman,“ sagði Ólafur.Ræðu Ólafs í heild sinni má lesa hér. Íþróttir Tengdar fréttir Albert, Jóhannes og Sigurjón í Heiðurshöll ÍSÍ Albert Guðmundsson knattspyrnukappi og glímukapparnir Sigurjón Pétursson og Jóhannes Jósepsson voru í dag teknir inn í Heiðurshöll Íþróttasambands Íslands. Íþróttaþing ÍSÍ fer fram á Hótel Reykjavík Natura um helgina. 20. apríl 2013 13:39 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, telur að hagræðing úrslita í tengslum við ólöglega veðmálastarfsemi geti útrýmt íþróttum eins og við þekkjum þær í dag. Þetta kom fram í ávarpi Ólafs á 71. íþróttaþingi ÍSÍ í gær. Hann segir að ógnin sem felist í hagræðingu úrslita muni kalla á meiri úrræði á komandi árum. „Getur sú ógn – með tilkomu skipulegrar glæpastarfsemi – útrýmt íþróttum eins og við þekkjum þær í dag á tiltölulega skömmum tíma. Áhorfendur munu ekki mæta á kappleiki ef úrslit eru fyrirfram ákveðin, foreldrar munu ekki senda börn sín í íþróttir, stuðningsaðilar munu leita annað og samfélagslegur ávinningur af íþróttastarfsemi mun minnka,“ segir Ólafur. Gegn þessu þurfi að berjast. Ólafur kom víða við í ræðu sinni. Gagnrýndi hann stjórnvöld fyrir að veita ekki nógu miklu fé í íþróttahreyfinguna og benti á það mikla sjálfboðaliðastarf sem fram fer í íslensku íþróttalífi. Þá minntist Ólafur á að skylda væri fyrir íþróttahreyfinguna að gæta þess að kröfur um íþróttamannvirki séu byggð á skynsömum hagkvæmnissjónarmiðum. Að notagildi ráði för umfram útlitshönnun og íburð. „Gæta skal að hagkvæmni með samnýtingu yfir landamæri sveitarfélaga þar sem það er skynsamlegt – og að ekki sé ráðist í óhagkvæmar framkvæmdir á grundvelli „það er komið að mér“ reglunnar einnar saman,“ sagði Ólafur.Ræðu Ólafs í heild sinni má lesa hér.
Íþróttir Tengdar fréttir Albert, Jóhannes og Sigurjón í Heiðurshöll ÍSÍ Albert Guðmundsson knattspyrnukappi og glímukapparnir Sigurjón Pétursson og Jóhannes Jósepsson voru í dag teknir inn í Heiðurshöll Íþróttasambands Íslands. Íþróttaþing ÍSÍ fer fram á Hótel Reykjavík Natura um helgina. 20. apríl 2013 13:39 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Albert, Jóhannes og Sigurjón í Heiðurshöll ÍSÍ Albert Guðmundsson knattspyrnukappi og glímukapparnir Sigurjón Pétursson og Jóhannes Jósepsson voru í dag teknir inn í Heiðurshöll Íþróttasambands Íslands. Íþróttaþing ÍSÍ fer fram á Hótel Reykjavík Natura um helgina. 20. apríl 2013 13:39