Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2013 17:30 Mynd/Stefán Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA
Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sjá meira