Kynna veiðiperlur í Dölunum 14. maí 2013 21:03 Árni Friðleifsson veit hvað hann syngur þegar kemur að Dalaveiðum. mynd/svfr Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði
Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði