Rannsaka gróft brot á æfingareglum Birgir Þór Harðarson skrifar 26. maí 2013 22:00 Mercedes-liðið hefur hugsanlega brotið strangar æfingareglur. Keppnislið Red Bull og Ferrari í Formúlu 1 eru mjög óánægð með leynidekkjaprófanir Pirelli og Mercedes eftir kappaksturinn á Spáni. Enginn vissi að prófanirnar færu fram, ekki einu sinni FIA sem rannsakar nú hvort einhverjir hafa gerst brotlegir gegn reglum Formúlu 1. Reglurnar kveða á um að keppnislið meiga ekki æfa eða prófa utan keppnishelga á meðan keppnisvertíðin stendur yfir. Æfingarnar meiga fara fram á fyrirfram ákveðnum dagsetningum sem liðin og FIA semja um. Í vikunni eftir kappaksturinn í Barcelona ók Mercedes-liðið 1000 kílómetra á þremur dögum á brautinni á Spáni. Pirelli, eini dekkjaframleiðandinn sem skaffar liðunum dekk, átti frumkvæðið að prófununum og bað Mercedes um að útvega sér ökutæki af árgerð 2013. Ekki er leyfilegt að aka, prófa eða safna gögnum á brautum utan keppnishelga nema á bílum sem eru eldri en 2010 árgerðir. Ross Brawn liðstjóri Mercedes og fulltrúar Pirelli voru kallaðir á fund dómara og fulltrúa FIA í Mónakó eftir kappaksturinn í dag. Ekki er enn víst hver niðustaða dómaranna verður en líklegt þykir að báðum aðilum verði refsað með stórri fjársekt. Ekki verður fiktað í úrslitum kappakstursins í Mónakó. Mark Webber, ökumaður Red Bull, segir sigur Nico Rosberg í Mercedes-bílnum í dag ekki vera vegna þessara dekkjaprófana. "Ég held að við höfum aðallega verið hissa á því að prófanirnar hafi farið fram. Ég geri samt ekki ráð fyrir að þær hafi haft mikil áhrif á úrslitin í dag. Í hreinskilni sagt hefði þessi bíll hvort sem er staðið vel að vígi hér í Mónakó." Formúla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnislið Red Bull og Ferrari í Formúlu 1 eru mjög óánægð með leynidekkjaprófanir Pirelli og Mercedes eftir kappaksturinn á Spáni. Enginn vissi að prófanirnar færu fram, ekki einu sinni FIA sem rannsakar nú hvort einhverjir hafa gerst brotlegir gegn reglum Formúlu 1. Reglurnar kveða á um að keppnislið meiga ekki æfa eða prófa utan keppnishelga á meðan keppnisvertíðin stendur yfir. Æfingarnar meiga fara fram á fyrirfram ákveðnum dagsetningum sem liðin og FIA semja um. Í vikunni eftir kappaksturinn í Barcelona ók Mercedes-liðið 1000 kílómetra á þremur dögum á brautinni á Spáni. Pirelli, eini dekkjaframleiðandinn sem skaffar liðunum dekk, átti frumkvæðið að prófununum og bað Mercedes um að útvega sér ökutæki af árgerð 2013. Ekki er leyfilegt að aka, prófa eða safna gögnum á brautum utan keppnishelga nema á bílum sem eru eldri en 2010 árgerðir. Ross Brawn liðstjóri Mercedes og fulltrúar Pirelli voru kallaðir á fund dómara og fulltrúa FIA í Mónakó eftir kappaksturinn í dag. Ekki er enn víst hver niðustaða dómaranna verður en líklegt þykir að báðum aðilum verði refsað með stórri fjársekt. Ekki verður fiktað í úrslitum kappakstursins í Mónakó. Mark Webber, ökumaður Red Bull, segir sigur Nico Rosberg í Mercedes-bílnum í dag ekki vera vegna þessara dekkjaprófana. "Ég held að við höfum aðallega verið hissa á því að prófanirnar hafi farið fram. Ég geri samt ekki ráð fyrir að þær hafi haft mikil áhrif á úrslitin í dag. Í hreinskilni sagt hefði þessi bíll hvort sem er staðið vel að vígi hér í Mónakó."
Formúla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira