Systurnar saman í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 13:06 Elsa Sæný Valgeirsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir. Mynd/Blaksamband Íslands Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilaði sinn fimmtugasta landsleik í gær þegar kvennalandslið Íslands í blaki braut blað í 40 ára sögu BLÍ með því að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM. Íslenskt blaklið hefur aldrei áður tekið þátt í HM. Þetta voru þreföld tímamót fyrir Elsu Sæný sem spilaði einnig sinn fyrsta landsleik við hlið yngri systur sinnar. Íslensku stelpurnar töpuðu leiknum 0-3 (15-25, 12-25 og 17-25). Stigahæstu leikmenn Íslands voru Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 8 stig en Erla Rán Eiríksdóttir skoraði 6 stig. Næsti leikur íslenska kvennalandsliðsins er í dag kl. 16.00 gegn Eistlandi en þær unnu Lettland auðveldlega í gærkvöldi, 3-0. Elsa Sæný Valgeirsdóttir lék eins og áður sagði sinn 50. landsleik í gær gegn Litháen. Sævar Már Guðmundsson, fararstjóri íslenska hópsins í Lettlandi afhenti Elsu Sæný silfurmerki BLÍ við þetta tilefni á liðsfundi í hádeginu í dag. Systurnar Elsa Sæný og Berglind Gígja Jónsdóttir, sem báðar leika með HK, spiluðu þarna í fyrsta sinn saman með íslenska landsliðinu. Berglind Gígja er tólf árum yngri en Elsa Sæný. ElsaS æný Valgeirsdóttir vakti einnig mikla athygli í vetur en hún var þá þjálfari karlaliðs HK sem vann tvöfaldan sigur á tímabilinu. Íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilaði sinn fimmtugasta landsleik í gær þegar kvennalandslið Íslands í blaki braut blað í 40 ára sögu BLÍ með því að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM. Íslenskt blaklið hefur aldrei áður tekið þátt í HM. Þetta voru þreföld tímamót fyrir Elsu Sæný sem spilaði einnig sinn fyrsta landsleik við hlið yngri systur sinnar. Íslensku stelpurnar töpuðu leiknum 0-3 (15-25, 12-25 og 17-25). Stigahæstu leikmenn Íslands voru Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 8 stig en Erla Rán Eiríksdóttir skoraði 6 stig. Næsti leikur íslenska kvennalandsliðsins er í dag kl. 16.00 gegn Eistlandi en þær unnu Lettland auðveldlega í gærkvöldi, 3-0. Elsa Sæný Valgeirsdóttir lék eins og áður sagði sinn 50. landsleik í gær gegn Litháen. Sævar Már Guðmundsson, fararstjóri íslenska hópsins í Lettlandi afhenti Elsu Sæný silfurmerki BLÍ við þetta tilefni á liðsfundi í hádeginu í dag. Systurnar Elsa Sæný og Berglind Gígja Jónsdóttir, sem báðar leika með HK, spiluðu þarna í fyrsta sinn saman með íslenska landsliðinu. Berglind Gígja er tólf árum yngri en Elsa Sæný. ElsaS æný Valgeirsdóttir vakti einnig mikla athygli í vetur en hún var þá þjálfari karlaliðs HK sem vann tvöfaldan sigur á tímabilinu.
Íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira