Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir tók sín síðustu köst hér á landi áður en hún heldur til New York í Laugardalnum í kvöld.
Ásdís kastaði best 59,04 metra sem gefur til kynna að hún sé í flottu formi fyrir mótið sem hún er á leið á.
Það er mót í Demantamótaröðinni en Ásdís heldur utan í fyrramálið.
Sport