Bannað að styðja pútter við líkamann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2013 16:45 Adam Scott. Nordic Photos / Getty Images Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. Um er að ræða þá púttera sem eru studdir af líkamanum, annað hvort á bringu eða maga. Ástralinn Adam Scott, sem vann Masters-mótið í vetur, notast við slíkan pútter en alls hafa fjórir sigurvegarar af síðustu sex risamótunum í golfi gert slíkt hið sama. Samkvæmt sambandinu er vilji til þess að halda golfsveiflunni frjálsri, án þess að kylfunni sé stjórnað með öðrum hlutum líkamans en höndunum. Hin aðferðin nefnist á ensku „anchoring“ og er ekki talin samræmast hinni hefðbundnu golfsveiflu. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við niðurstöðuna og íhuga nú næstu skref. Evrópumótaröðin mun taka upp regluna árið 2016. Golf Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Alþjóðagolfsambandið hefur staðfest að frá og með 1. janúar 2016 verði bannað að nota ákveðna tegund af löngum pútterum. Um er að ræða þá púttera sem eru studdir af líkamanum, annað hvort á bringu eða maga. Ástralinn Adam Scott, sem vann Masters-mótið í vetur, notast við slíkan pútter en alls hafa fjórir sigurvegarar af síðustu sex risamótunum í golfi gert slíkt hið sama. Samkvæmt sambandinu er vilji til þess að halda golfsveiflunni frjálsri, án þess að kylfunni sé stjórnað með öðrum hlutum líkamans en höndunum. Hin aðferðin nefnist á ensku „anchoring“ og er ekki talin samræmast hinni hefðbundnu golfsveiflu. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við niðurstöðuna og íhuga nú næstu skref. Evrópumótaröðin mun taka upp regluna árið 2016.
Golf Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira