Tók víti inni á klósetti Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. maí 2013 13:24 Nicolas Colsaerts lenti í óvenjulegum aðstæðum í Búlgaríu. Getty Images Belginn Nicolas Colsaerts lenti í heldur betur óvenjulegu atviki þegar hann var við keppni á Volvo Match Play mótinu á evrópsku mótaröðinni í golfi. Í leik sínum gegn Norður-Íranum Graeme McDowell þá átti Colsaerts slæmt högg á 10. braut. Bolti hans fór í torfæru og þurfti Belginn að taka víti. Dómari mætti á staðinn og mat að næsti staður til að láta boltann falla væri inni í salerni sem staðsett var þarna á vellinum. Colsaerts lét boltann falla inni á salerninu en gat svo fengið lausn þannig að hann sló fyrir utan salernið. Colsaerts sló þriðja höggi sínu inn á flöt og bjargaði svo pari. Colsaerts tapaði hins vegar leiknum 2&1 fyrir McDowell sem sigraði að lokum í mótinu eftir úrslitaleik við Thongchai Jadiee. Golf Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Belginn Nicolas Colsaerts lenti í heldur betur óvenjulegu atviki þegar hann var við keppni á Volvo Match Play mótinu á evrópsku mótaröðinni í golfi. Í leik sínum gegn Norður-Íranum Graeme McDowell þá átti Colsaerts slæmt högg á 10. braut. Bolti hans fór í torfæru og þurfti Belginn að taka víti. Dómari mætti á staðinn og mat að næsti staður til að láta boltann falla væri inni í salerni sem staðsett var þarna á vellinum. Colsaerts lét boltann falla inni á salerninu en gat svo fengið lausn þannig að hann sló fyrir utan salernið. Colsaerts sló þriðja höggi sínu inn á flöt og bjargaði svo pari. Colsaerts tapaði hins vegar leiknum 2&1 fyrir McDowell sem sigraði að lokum í mótinu eftir úrslitaleik við Thongchai Jadiee.
Golf Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira