Telur umræðu um verð á innfluttum vörum villandi 31. maí 2013 14:03 „Innkaupsverð á innfluttum neysluvörum hækkaði um 4,2% á milli fyrsta ársfjórðungs í fyrra og fyrsta ársfjórðungs í ár. Á sama tíma hækkaði verð til íslenskra neytenda um 3,7%, þ.e. minna en tilefni var til. Launavísitalan hækkaði enn fremur á sama tímabili um 5,2% en þrátt fyrir það virðist álagning ekki hafa hækkað á tímabilinu.“ Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins undir fyrirsögninni: Villandi umræða um gengisbreytingar krónunnar og verð á innfluttum vörum. Þar segir að því er oft haldið fram í opinberri umræðu að styrking gengis krónunnar skili sér seint og illa til neytenda í lækkuðu verði á innfluttum vörum. Því sé hins vegar öfugt farið þegar gengi krónunnar veikist, þá séu innflytjendur fljótir að hækka vöruverð. Slíkar staðhæfingar byggja á mikilli einföldun og eru villandi. Látið er í veðri vaka að einungis gengi krónunnar standi að baki verðmyndun innfluttra neysluvara. Litið er fram hjá öðrum mikilvægum þáttum, einkum innkaupsverði í erlendri mynt og innlendum kostnaði. Þá er oft talið eðlilegt að styrking gengis skili sér í verði neysluvöru nánast samstundis eða með lítilli töf. Raunin er að mismunandi er eftir vöruflokkum hve langan tíma tekur fyrir gengisbreytingar að hafa áhrif á verð neysluvöru. Í sumum tilvikum skila gengisbreytingar sér hratt, t.d. í beinum innflutningi smásala á dagvörum þar sem vöruveltan er mikil. Í öðrum tilvikum, þar sem veltan er hægari, skila breytingarnar sér á lengri tíma, t.d. þegar í gildi eru samningar milli birgja og smásala til nokkurra mánaða í senn og til eru birgðir af vörunum til nokkurra mánaða. Þá kann óstöðugt gengi krónunnar að skapa tregðu til hækkunar eða lækkunar á vöruverði vegna óvissu um varanleika gengisbreytinganna. Sjá nánar hér. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira
„Innkaupsverð á innfluttum neysluvörum hækkaði um 4,2% á milli fyrsta ársfjórðungs í fyrra og fyrsta ársfjórðungs í ár. Á sama tíma hækkaði verð til íslenskra neytenda um 3,7%, þ.e. minna en tilefni var til. Launavísitalan hækkaði enn fremur á sama tímabili um 5,2% en þrátt fyrir það virðist álagning ekki hafa hækkað á tímabilinu.“ Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins undir fyrirsögninni: Villandi umræða um gengisbreytingar krónunnar og verð á innfluttum vörum. Þar segir að því er oft haldið fram í opinberri umræðu að styrking gengis krónunnar skili sér seint og illa til neytenda í lækkuðu verði á innfluttum vörum. Því sé hins vegar öfugt farið þegar gengi krónunnar veikist, þá séu innflytjendur fljótir að hækka vöruverð. Slíkar staðhæfingar byggja á mikilli einföldun og eru villandi. Látið er í veðri vaka að einungis gengi krónunnar standi að baki verðmyndun innfluttra neysluvara. Litið er fram hjá öðrum mikilvægum þáttum, einkum innkaupsverði í erlendri mynt og innlendum kostnaði. Þá er oft talið eðlilegt að styrking gengis skili sér í verði neysluvöru nánast samstundis eða með lítilli töf. Raunin er að mismunandi er eftir vöruflokkum hve langan tíma tekur fyrir gengisbreytingar að hafa áhrif á verð neysluvöru. Í sumum tilvikum skila gengisbreytingar sér hratt, t.d. í beinum innflutningi smásala á dagvörum þar sem vöruveltan er mikil. Í öðrum tilvikum, þar sem veltan er hægari, skila breytingarnar sér á lengri tíma, t.d. þegar í gildi eru samningar milli birgja og smásala til nokkurra mánaða í senn og til eru birgðir af vörunum til nokkurra mánaða. Þá kann óstöðugt gengi krónunnar að skapa tregðu til hækkunar eða lækkunar á vöruverði vegna óvissu um varanleika gengisbreytinganna. Sjá nánar hér.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira