Ætla að breyta lögum um tekjuskatt vegna dómsmáls ESA 30. maí 2013 07:27 Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem ætlað er að semja frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt hóf störf í apríl sl. Til hópsins var stofnað í kjölfar athugasemda Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna skattlagningar óinnleysts hagnaðar hjá fyrirtækjum sem renna saman þvert á landamæri. ESA hefur tilkynnt að ákveðið hafi verið að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstólinn vegna skattlagningarinnar. Fjallað er um málið á vefsíðu stjórnarráðsins. Þar segir að ESA telur að samkvæmt íslenskum skattareglum séu íslensk fyrirtæki sem renna saman við önnur fyrirtæki þvert á landamæri krafin um greiðslu skatts af öllum hagnaði tengdum eignum og hlutabréfum þegar þau flytja starfsemi sína frá Íslandi. Þetta gildi þótt hagnaðurinn hafi aldrei verið innleystur. Á sama tíma þurfi íslensk fyrirtæki sem renna saman við önnur fyrirtæki innan Íslands ekki að greiða skatt af slíkum óinnleystum hagnaði. ESA telur reglurnar hindra bæði staðfesturétt fyrirtækja og frjálst flæði fjármagns innan EES. Stofnunin dregur ekki í efa rétt Íslands til þess að skattleggja hagnað sem varð til á meðan fyrirtæki var staðfest á Íslandi. Hins vegar þurfi Ísland að beita vægari úrræðum til þess að vernda skattlagningarrétt sinn. Verkefni starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra er að semja frumvarp sem uppfyllir samningsskyldur Íslands skv. EES-samningnum og athugasemdum ESA. Litið verður til norskrar löggjafar um skattalega meðferð félaga við samruna yfir landamæri sem líklega fyrirmynd íslensku reglnanna. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Sjá meira
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem ætlað er að semja frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt hóf störf í apríl sl. Til hópsins var stofnað í kjölfar athugasemda Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna skattlagningar óinnleysts hagnaðar hjá fyrirtækjum sem renna saman þvert á landamæri. ESA hefur tilkynnt að ákveðið hafi verið að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstólinn vegna skattlagningarinnar. Fjallað er um málið á vefsíðu stjórnarráðsins. Þar segir að ESA telur að samkvæmt íslenskum skattareglum séu íslensk fyrirtæki sem renna saman við önnur fyrirtæki þvert á landamæri krafin um greiðslu skatts af öllum hagnaði tengdum eignum og hlutabréfum þegar þau flytja starfsemi sína frá Íslandi. Þetta gildi þótt hagnaðurinn hafi aldrei verið innleystur. Á sama tíma þurfi íslensk fyrirtæki sem renna saman við önnur fyrirtæki innan Íslands ekki að greiða skatt af slíkum óinnleystum hagnaði. ESA telur reglurnar hindra bæði staðfesturétt fyrirtækja og frjálst flæði fjármagns innan EES. Stofnunin dregur ekki í efa rétt Íslands til þess að skattleggja hagnað sem varð til á meðan fyrirtæki var staðfest á Íslandi. Hins vegar þurfi Ísland að beita vægari úrræðum til þess að vernda skattlagningarrétt sinn. Verkefni starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra er að semja frumvarp sem uppfyllir samningsskyldur Íslands skv. EES-samningnum og athugasemdum ESA. Litið verður til norskrar löggjafar um skattalega meðferð félaga við samruna yfir landamæri sem líklega fyrirmynd íslensku reglnanna.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Sjá meira