Vettel stal ráspól í Kanada Birgir Þór Harðarson skrifar 8. júní 2013 18:16 Vettel var einbeittur í tímatökunum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull stal ráspólnum af Mercedes-mönnum í Kanada nú rétt í þessu þegar síðastu lota tímatökunnar þar lauk. Lewis Hamilton verður annar ár ráslínu á undan Valteri Bottas á Williams-bíl. Það voru erfiðar aðstæður í Montréal í dag því það gekk á með skúrum og brautin náði aldrei að þorna nógu vel á milli skvetta. Nico Rosberg, sigurvegarinn í Mónakó fyrir tveimur viku, verður fjórði á ráslínunni. Hann hafði fyrir mótið í Kanada átt ráspól í síðustu þremur mótum. Kappaksturinn í Kanada fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull stal ráspólnum af Mercedes-mönnum í Kanada nú rétt í þessu þegar síðastu lota tímatökunnar þar lauk. Lewis Hamilton verður annar ár ráslínu á undan Valteri Bottas á Williams-bíl. Það voru erfiðar aðstæður í Montréal í dag því það gekk á með skúrum og brautin náði aldrei að þorna nógu vel á milli skvetta. Nico Rosberg, sigurvegarinn í Mónakó fyrir tveimur viku, verður fjórði á ráslínunni. Hann hafði fyrir mótið í Kanada átt ráspól í síðustu þremur mótum. Kappaksturinn í Kanada fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira