VÍS til fyrirmyndar í Evrópu 5. júní 2013 14:30 Vinnuverndarstofnun Evrópu sem staðsett er í Bilbao á Spáni hefur bent á VÍS sem fyrirmyndarfyrirtæki hvað varðar vinnuverndarstarf og heilsueflingu starfsfólks hjá fyrirtækinu. Þetta er liður í vinnuverndarvikunni 2012 – 2013 sem ber slagorðið Vinnuvernd - Allir vinna en þar er áhersla lögð á samskipti stjórnenda og starfsmanna á vinnutöðum. Í tilkynningu segir að á heimasíðu stofnunarinnar er fjallað um hvernig VÍS stuðlar að sem bestum félagslegum og andlegum aðbúnaði starfsmanna, starfsumhverfi og heilsueflingu á vinnustaðnum. Heilsuefling er það þegar fyrirtæki ganga lengra en lög og reglur kveða á um að gert sé í vinnuverndarmálum. Góð og opin samskipti eru lykilatriði í að skapa vinnustaðamenningu sem byggist á trausti, umhyggju og vellíðan starfsmanna. Þau fela meðal annars í sér markvissa upplýsingagjöf frá æðstu stjórnendum um starfsemi og rekstur fyrirtækisins, árleg starfsmannasamtöl og hvatningu til starfsmanna um opinská samskipti við stjórnendur. „Það var mjög áhugavert og upplýsandi fyrir okkur hjá VÍS að taka þátt í verkefninu. Þegar við vorum að draga saman öll gögn og staðreyndir um starfið okkar þá kom virkilega í ljós hvað við erum búin að vera að vinna mikið í andlegum og félagslegum aðbúnaði og heilsueflingu starfsmanna okkar. Eitthvað sem við höfðum kannski ekki gert okkur nógu mikla grein fyrir. Auk þess komum við auga á tækifæri til að gera enn betur í þeim efnum, sem gerir vinnuverndarstarfið svo spennandi og lífandi“ segir Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í forvörnum og fyrirtækjaviðskiptum hjá VÍS í tilkynningunni. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira
Vinnuverndarstofnun Evrópu sem staðsett er í Bilbao á Spáni hefur bent á VÍS sem fyrirmyndarfyrirtæki hvað varðar vinnuverndarstarf og heilsueflingu starfsfólks hjá fyrirtækinu. Þetta er liður í vinnuverndarvikunni 2012 – 2013 sem ber slagorðið Vinnuvernd - Allir vinna en þar er áhersla lögð á samskipti stjórnenda og starfsmanna á vinnutöðum. Í tilkynningu segir að á heimasíðu stofnunarinnar er fjallað um hvernig VÍS stuðlar að sem bestum félagslegum og andlegum aðbúnaði starfsmanna, starfsumhverfi og heilsueflingu á vinnustaðnum. Heilsuefling er það þegar fyrirtæki ganga lengra en lög og reglur kveða á um að gert sé í vinnuverndarmálum. Góð og opin samskipti eru lykilatriði í að skapa vinnustaðamenningu sem byggist á trausti, umhyggju og vellíðan starfsmanna. Þau fela meðal annars í sér markvissa upplýsingagjöf frá æðstu stjórnendum um starfsemi og rekstur fyrirtækisins, árleg starfsmannasamtöl og hvatningu til starfsmanna um opinská samskipti við stjórnendur. „Það var mjög áhugavert og upplýsandi fyrir okkur hjá VÍS að taka þátt í verkefninu. Þegar við vorum að draga saman öll gögn og staðreyndir um starfið okkar þá kom virkilega í ljós hvað við erum búin að vera að vinna mikið í andlegum og félagslegum aðbúnaði og heilsueflingu starfsmanna okkar. Eitthvað sem við höfðum kannski ekki gert okkur nógu mikla grein fyrir. Auk þess komum við auga á tækifæri til að gera enn betur í þeim efnum, sem gerir vinnuverndarstarfið svo spennandi og lífandi“ segir Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í forvörnum og fyrirtækjaviðskiptum hjá VÍS í tilkynningunni.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira