Tiger jafnaði sinn næstversta hring Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2013 21:00 Tiger kastar frá sér kylfu í dag. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods var í miklu basli á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari vallarins. Hann spilaði á 44 höggum á fyrri níu sem er hans versti árangur frá upphafi. Tiger hefur einu sinni áður spilað á 79 höggum eftir að hann gerðist atvinnumaður en náði þó ekki að jafna sinn versta hring frá upphafi. Hann spilaði á 81 höggi á Opna breska árið 2002 í mjög erfiðum aðstæðum. Tiger var pirraður í dag en hann hefur unnið mótið fimm sinnum áður og er ríkjandi meistari. Hann átti erfitt með púttinn en hann var með einn skolla í dag, tvo skramba og var einu sinni þremur höggum yfir pari á fyrstu níu holunum. Hann neitaði fjölmiðlum um viðtal eftir að hann lauk keppni í dag. Hann er þó nokkuð frá efstu mönnum. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods var í miklu basli á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari vallarins. Hann spilaði á 44 höggum á fyrri níu sem er hans versti árangur frá upphafi. Tiger hefur einu sinni áður spilað á 79 höggum eftir að hann gerðist atvinnumaður en náði þó ekki að jafna sinn versta hring frá upphafi. Hann spilaði á 81 höggi á Opna breska árið 2002 í mjög erfiðum aðstæðum. Tiger var pirraður í dag en hann hefur unnið mótið fimm sinnum áður og er ríkjandi meistari. Hann átti erfitt með púttinn en hann var með einn skolla í dag, tvo skramba og var einu sinni þremur höggum yfir pari á fyrstu níu holunum. Hann neitaði fjölmiðlum um viðtal eftir að hann lauk keppni í dag. Hann er þó nokkuð frá efstu mönnum.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira