Yfirflæddir eðalvagnar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 14:45 Jaguar F-Type þakinn drullu eftir að flóðið sjatnaði. Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent
Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum
Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent