Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 17:45 Íslenski hópurinn í Finnlandi. Mynd/GSÍ Myndir Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20) Golf Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20)
Golf Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira