Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs Ellý Ármanns skrifar 28. júní 2013 10:30 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Jarðarberjaís 300g lífræn frosin jarðarber 1 stór þroskaður banani (eða 2 litlir) 10-15 dropar hindberja-, greip- eða vanillu Via-Health stevia 60ml vatn 5-7 msk þeyttur rjómiSetjið frosin jarðarberin í matvinnsluvél og látið þau standa þar í um 20 mínútur til að ná mesta frostinu úr þeim. Blandið svo vel saman berjum, banana, steviu og vatni. Blandið berja- og bananablöndunni varlega saman við þeytta rjómann. Frystið í stóru móti eða í mörgum litlum frostpinnaformum. Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Matarsíða Visis. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Jarðarberjaís 300g lífræn frosin jarðarber 1 stór þroskaður banani (eða 2 litlir) 10-15 dropar hindberja-, greip- eða vanillu Via-Health stevia 60ml vatn 5-7 msk þeyttur rjómiSetjið frosin jarðarberin í matvinnsluvél og látið þau standa þar í um 20 mínútur til að ná mesta frostinu úr þeim. Blandið svo vel saman berjum, banana, steviu og vatni. Blandið berja- og bananablöndunni varlega saman við þeytta rjómann. Frystið í stóru móti eða í mörgum litlum frostpinnaformum. Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Matarsíða Visis.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið