Glæsileg opnun hjá Carolinu Herrera 27. júní 2013 18:00 Carolina Herrera ásamt leikkonunni Crystal Reed. Nordicphotos/getty Tímaritið Vanity Fair blés til veislu síðasta miðvikudag til að fagna opnun nýrrar verslunar fatahönnuðarins Carolina Herrera á Rodeo Drive í Beverly Hills. Fjöldi fólks var viðstatt og klæddust konurnar margar hverjar hönnun Herrera.Leikkonan Rashida Jones klæddist skemmtilegum kjól.Fatahönnuðurinn fæddist í Venesúela árið 1939 og starfaði fyrir fatahönnuðinn Emilio Pucci á árunum 1965 til 1968. Hún giftist Reinaldo Herrera Guevara, markgreifa af Torre Casa, árið 1968 og hlaut þá nafnbótina markgreifafrú. Herrera er náin vinkona Mick og Biöncu Jagger og árið 1972 var hún kosin ein best klædda kona heims. Herrera sýndi sína fyrstu fatalínu árið 1980.Breska fyrirsætan Liberty Ross var á meðal gesta.Leikkonan Angie Harmon úr sjónvarpsþáttunum Rizzoli & Isles.Nordicphotos/gettyNaya Rivera er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Santana Lopez í sjónvarpsþáttunum Glee.Nordicphotos/gettyAmy Adams og Edward Menicheschi voru glæsileg.Nordicphotos/gettyLeikkonan Camilla Belle var í hópi þeirra er fögnuðu með Herrera.Nordicphotos/getty Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Tímaritið Vanity Fair blés til veislu síðasta miðvikudag til að fagna opnun nýrrar verslunar fatahönnuðarins Carolina Herrera á Rodeo Drive í Beverly Hills. Fjöldi fólks var viðstatt og klæddust konurnar margar hverjar hönnun Herrera.Leikkonan Rashida Jones klæddist skemmtilegum kjól.Fatahönnuðurinn fæddist í Venesúela árið 1939 og starfaði fyrir fatahönnuðinn Emilio Pucci á árunum 1965 til 1968. Hún giftist Reinaldo Herrera Guevara, markgreifa af Torre Casa, árið 1968 og hlaut þá nafnbótina markgreifafrú. Herrera er náin vinkona Mick og Biöncu Jagger og árið 1972 var hún kosin ein best klædda kona heims. Herrera sýndi sína fyrstu fatalínu árið 1980.Breska fyrirsætan Liberty Ross var á meðal gesta.Leikkonan Angie Harmon úr sjónvarpsþáttunum Rizzoli & Isles.Nordicphotos/gettyNaya Rivera er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Santana Lopez í sjónvarpsþáttunum Glee.Nordicphotos/gettyAmy Adams og Edward Menicheschi voru glæsileg.Nordicphotos/gettyLeikkonan Camilla Belle var í hópi þeirra er fögnuðu með Herrera.Nordicphotos/getty
Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira