Furðuleg íslensk símaauglýsing vekur athygli Valur Grettisson skrifar 8. júlí 2013 16:08 Skjáskot úr myndbandinu og Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Tæknivara (TVR). „Við gleðjumst yfir þessari velgengni, þetta hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sveinn Tryggvason, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Tæknivörum sem standa að baki Samsung-auglýsingu sem hefur vakið heimsathygli. Þegar hafa yfir 600 þúsund manns skoðað myndbandið á fimm dögum auk þess sem helstu tæknisíður veraldar hafa fjallað um auglýsinguna. Umfjallanirnar eru þó allar á einn veg - að auglýsingin sé stórfurðuleg. „Það var með ráðum gert,“ svarar Sveinn þegar hann spurður út í viðbrögð erlendra heimasíðna við auglýsingunni. Hann segir enga tilviljun að það megi finna dansandi ninjur og íslenska sauðkind í myndskeiðinu. Hann segir tilgang auglýsingarinnar hafa verið að ná athygli erlendra fréttasíðna, en auglýsingin sé þó ætluð fyrir heimamarkaðinn. Sveinn segir að símarnir notist við fyrirbæri sem heitir almannarómur, en Háskólinn í Reykjavík og Máltæknisetur, stóðu fyrir söfnun íslenskra raddsýna í samstarfi við Google. Símarnir skilja því íslensku þökk sé fyrrnefndu rannsóknarsamstarfi. Tæknivörur (TVR) starfar á sviði innflutningi, dreifingu og þjónustu á farsímum, spjaldtölvum og ýmsum öðrum notendabúnaði tengdum fjarskiptum, tölvum og heimilistækjum. Hægt er að horfa á auglýsinguna hér fyrir neðan. Mest lesið Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
„Við gleðjumst yfir þessari velgengni, þetta hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sveinn Tryggvason, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Tæknivörum sem standa að baki Samsung-auglýsingu sem hefur vakið heimsathygli. Þegar hafa yfir 600 þúsund manns skoðað myndbandið á fimm dögum auk þess sem helstu tæknisíður veraldar hafa fjallað um auglýsinguna. Umfjallanirnar eru þó allar á einn veg - að auglýsingin sé stórfurðuleg. „Það var með ráðum gert,“ svarar Sveinn þegar hann spurður út í viðbrögð erlendra heimasíðna við auglýsingunni. Hann segir enga tilviljun að það megi finna dansandi ninjur og íslenska sauðkind í myndskeiðinu. Hann segir tilgang auglýsingarinnar hafa verið að ná athygli erlendra fréttasíðna, en auglýsingin sé þó ætluð fyrir heimamarkaðinn. Sveinn segir að símarnir notist við fyrirbæri sem heitir almannarómur, en Háskólinn í Reykjavík og Máltæknisetur, stóðu fyrir söfnun íslenskra raddsýna í samstarfi við Google. Símarnir skilja því íslensku þökk sé fyrrnefndu rannsóknarsamstarfi. Tæknivörur (TVR) starfar á sviði innflutningi, dreifingu og þjónustu á farsímum, spjaldtölvum og ýmsum öðrum notendabúnaði tengdum fjarskiptum, tölvum og heimilistækjum. Hægt er að horfa á auglýsinguna hér fyrir neðan.
Mest lesið Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent