Playstation-tölva og risaskjár beið stelpnanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 13:51 Frá hótelinu í Växjö. Mynd/Instagram Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. „Växjö skilar sínu. Playstation-tölva og tómstundaherbergi," skrifaði miðvörðurinn Sif Atladóttir á Twitter í dag. Að sjálfsögðu fylgdi mynd af herlegheitunum og greinilegt að ekki mun væsa um stelpurnar á milli leikja. Stelpurnar æfa í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. „Växjö skilar sínu. Playstation-tölva og tómstundaherbergi," skrifaði miðvörðurinn Sif Atladóttir á Twitter í dag. Að sjálfsögðu fylgdi mynd af herlegheitunum og greinilegt að ekki mun væsa um stelpurnar á milli leikja. Stelpurnar æfa í dag klukkan 15 að íslenskum tíma.
Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið