Vita ekki hver stendur á bak við sjóðinn sem vill kaupa Magma-bréfið Valur Grettisson skrifar 11. júlí 2013 18:30 Borgarráð samþykkti í dag að selja skuldabréf í Magma fyrir rúmlega átta milljarða króna í dag. Ekki er nákvæmlega vitað hver kaupandinn er. Borgarráð samþykkti í dag að selja skuldabréf í Magma fyrir rúmlega átta milljarða króna í dag. Ekki er nákvæmlega vitað hver kaupandinn er. Saga skuldabréfsins spannar í raun fjögur ár. Bréfið var gefið út af Magma Energy árið 2009 og var það hluti af greiðslu fyrir hlut Orkuveitunnar í HS Orku. Á bak við bréfið stendur veð í hlutabréfum í HS Orku Tilboðið sem Borgarráð samþykkti í dag var upp á 8,6 milljarða. Sjóður á vegum Landsbréfa hyggst kaupa bréfin með fyrirvara um fjármögnun og heldur nú samningaferlið við sjóðinn áfram. En það er ákveðin áhætta sem fylgir sölunni, enda álverð lágt. „Álverið er eitt af því sem hefur áhrif á þetta bréfm en það hefur verið metið hvort álverð hækki eða lækki ennfrekar, og er klárlega ein áhættan í þessu máli. En það er ekki bara áhætta fólgin í að selja, heldur líka að eiga og við þurfum að meta hvoru tveggja,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Borgarfulltrúar minnihlutans hafa gagnrýnt söluferlið harðlega út af mikilli leynd. Dagur segir reglurnar kveða einfaldlega á um það allir eiga fá upplýsingar jafnt um kaupin. Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gagnrýnir söluna harðlega, þá sérstaklega á þeim forsendum að ekki er vitað hverjir standa að baki sjóðnum. „Það veit enginn hver er er bak við þenna sjóð. Það getur alveg eins verið Jón jónsson, Pietr Júlónóvits, Huang Nubo eða Ross Beaty,“ segir Þorleifur. Um þetta segir Dagur: „Landsbréf leggur fram tilboð með fyrirvara um fjármögnun. Þeir stofnað félag sem ýmsir munu koma að. Það er það sem er ófrágengið þeirra megin, og þess vegna er málinu ekki lokið heldur var borgarráð að veita Orkuveitunni heimild til þess að halda áfram með málið.“ Mest lesið Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag að selja skuldabréf í Magma fyrir rúmlega átta milljarða króna í dag. Ekki er nákvæmlega vitað hver kaupandinn er. Saga skuldabréfsins spannar í raun fjögur ár. Bréfið var gefið út af Magma Energy árið 2009 og var það hluti af greiðslu fyrir hlut Orkuveitunnar í HS Orku. Á bak við bréfið stendur veð í hlutabréfum í HS Orku Tilboðið sem Borgarráð samþykkti í dag var upp á 8,6 milljarða. Sjóður á vegum Landsbréfa hyggst kaupa bréfin með fyrirvara um fjármögnun og heldur nú samningaferlið við sjóðinn áfram. En það er ákveðin áhætta sem fylgir sölunni, enda álverð lágt. „Álverið er eitt af því sem hefur áhrif á þetta bréfm en það hefur verið metið hvort álverð hækki eða lækki ennfrekar, og er klárlega ein áhættan í þessu máli. En það er ekki bara áhætta fólgin í að selja, heldur líka að eiga og við þurfum að meta hvoru tveggja,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Borgarfulltrúar minnihlutans hafa gagnrýnt söluferlið harðlega út af mikilli leynd. Dagur segir reglurnar kveða einfaldlega á um það allir eiga fá upplýsingar jafnt um kaupin. Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gagnrýnir söluna harðlega, þá sérstaklega á þeim forsendum að ekki er vitað hverjir standa að baki sjóðnum. „Það veit enginn hver er er bak við þenna sjóð. Það getur alveg eins verið Jón jónsson, Pietr Júlónóvits, Huang Nubo eða Ross Beaty,“ segir Þorleifur. Um þetta segir Dagur: „Landsbréf leggur fram tilboð með fyrirvara um fjármögnun. Þeir stofnað félag sem ýmsir munu koma að. Það er það sem er ófrágengið þeirra megin, og þess vegna er málinu ekki lokið heldur var borgarráð að veita Orkuveitunni heimild til þess að halda áfram með málið.“
Mest lesið Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent