Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 19:25 Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Haraldur var með fimm högga forystu á Birgi Leif Hafþórsson fyrir daginn en sá síðarnefndi minnkaði forystuna í tvö högg í dag. „Ég er mjög ánægður með að vera í forystu fyrir lokadaginn og hefði þegið þá stöðu fyrir mótið,“ sagði Haraldur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta var fínn hringur hjá mér í dag en Birgir Leifur var mjög góður. Það var lélegur kafli hjá mér en ég kvarta ekki.“ Birgir Leifur sótti stíft að Haraldi í dag en sá síðarnefndi hafði ekki áhyggjur af því. „Þetta snýst bara um að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn.“ Hann var ánægður með aðstæður í dag en fjölmargir áhorfendur fylgdust með í blíðunni á Korpúlfsstaðavelli í dag. „Þetta er einhver flottast umgjörð sem ég hef séð á golfmóti á Íslandi. Það er mjög gaman að spila hérna.“ Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Haraldur var með fimm högga forystu á Birgi Leif Hafþórsson fyrir daginn en sá síðarnefndi minnkaði forystuna í tvö högg í dag. „Ég er mjög ánægður með að vera í forystu fyrir lokadaginn og hefði þegið þá stöðu fyrir mótið,“ sagði Haraldur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta var fínn hringur hjá mér í dag en Birgir Leifur var mjög góður. Það var lélegur kafli hjá mér en ég kvarta ekki.“ Birgir Leifur sótti stíft að Haraldi í dag en sá síðarnefndi hafði ekki áhyggjur af því. „Þetta snýst bara um að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn.“ Hann var ánægður með aðstæður í dag en fjölmargir áhorfendur fylgdust með í blíðunni á Korpúlfsstaðavelli í dag. „Þetta er einhver flottast umgjörð sem ég hef séð á golfmóti á Íslandi. Það er mjög gaman að spila hérna.“
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07