Valdís Þóra: Kom á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 17:36 Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. „Hringurinn hefði getað verið betri en ég var ágætlega ánægð með hann,“ sagði Valdís en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var fjórum höggum á undan Valdísi áður en keppni hófst í dag en það breyttist á skömmum tíma og Valdís var lengi með forystu á seinni níu. „Ég kannski bjóst ekki við að ná svona miklu af henni en þetta var fínt. Það verður örugglega spennandi lokahringur á morgun.“ Hún segir að leikáætlun sín hafi gengið ágætlega upp í dag. „Ég var svolítið óheppin með annað höggið á sextándu og fór yfir flötina, þar sem ég lenti á slæmu svæði. En ég gerði annars ekki mikið af mistökum og hefði þegið fleiri fugla í dag.“ „Ég var ekki nógu góð fyrstu tvo dagana og því var gott að þetta hófst í dag.“ Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. „Hringurinn hefði getað verið betri en ég var ágætlega ánægð með hann,“ sagði Valdís en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var fjórum höggum á undan Valdísi áður en keppni hófst í dag en það breyttist á skömmum tíma og Valdís var lengi með forystu á seinni níu. „Ég kannski bjóst ekki við að ná svona miklu af henni en þetta var fínt. Það verður örugglega spennandi lokahringur á morgun.“ Hún segir að leikáætlun sín hafi gengið ágætlega upp í dag. „Ég var svolítið óheppin með annað höggið á sextándu og fór yfir flötina, þar sem ég lenti á slæmu svæði. En ég gerði annars ekki mikið af mistökum og hefði þegið fleiri fugla í dag.“ „Ég var ekki nógu góð fyrstu tvo dagana og því var gott að þetta hófst í dag.“
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07