Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Finnur Thorlacius skrifar 24. júlí 2013 14:30 Gran Turismo tölvuleikurinn er orðinn svo eðlilegur að þar jaðrar við kvikmyndagæði Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Leikjavísir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta.
Leikjavísir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira