Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir 22. júlí 2013 10:44 Alfa Romeo mun feta sportbílastíginn Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati. Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent
Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati.
Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent