RS útgáfur Evoque og Range Rover Sport Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2013 12:45 Range Rover Sport Jaguar og Land Rover merkin eru í eigu sama aðila, hins indverska Tata. Jaguar bíla má marga hverja fá í RS ofuröflugum útgáfum, en nú stendur einnig til að tveir bílar Land Rover muni einnig bjóðast þannig, þ.e. Range Rover Sport og Evoque jepplingurinn. Afl þeirra verður ógnvænlegt en Range Rover Sport RS bíllinn mun fá 542 hestafla V8 vél og Evoque RS 300 hestafla, 2,0 lítra EcoBoost vél. Rang Rover Sport RS bíllinn verður 4,5 sekúndur í hundraðið með þessari vél, aðeins 0,1 sekúndu seinni en Jaguar XJR. Evoque RS bíllinn verður tilbúinn til sölu fyrr og stendur kaupendum til boða jafnvel strax á þessu ári, en Range Rover Sport RS á næsta ári. Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent
Jaguar og Land Rover merkin eru í eigu sama aðila, hins indverska Tata. Jaguar bíla má marga hverja fá í RS ofuröflugum útgáfum, en nú stendur einnig til að tveir bílar Land Rover muni einnig bjóðast þannig, þ.e. Range Rover Sport og Evoque jepplingurinn. Afl þeirra verður ógnvænlegt en Range Rover Sport RS bíllinn mun fá 542 hestafla V8 vél og Evoque RS 300 hestafla, 2,0 lítra EcoBoost vél. Rang Rover Sport RS bíllinn verður 4,5 sekúndur í hundraðið með þessari vél, aðeins 0,1 sekúndu seinni en Jaguar XJR. Evoque RS bíllinn verður tilbúinn til sölu fyrr og stendur kaupendum til boða jafnvel strax á þessu ári, en Range Rover Sport RS á næsta ári.
Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent