Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 12:50 Lars Lagerbäck og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Anton Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér. Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira